Leikskólinn Höfðaberg
Leikskólinn Höfðaberg
Leikskólinn Höfðaberg

Leikskólakennari óskast á Höfðaberg

Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi? Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í skemmtilegum verkefnum?

Höfðaberg er 9 deilda leikskóli með börn á aldrinum þriggja til fimm ára.

Ef ekki tekst að ráða leikskólakennara til starfa kemur til greina að ráða annað starfsfólk með menntun og reynslu sem nýtist í starfi.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur að uppeldi og menntun barna
  • Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf kennara með áherslu á leikskólastarf
  • Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum
  • Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji
  • Góð færni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góð íslensku kunnátta
Fríðindi í starfi
  • Stytting vinnuviku
  • Frítt fæði
  • Sundkort
  • Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing stofnuð7. maí 2024
Umsóknarfrestur18. júní 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Æðarhöfði 2, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar