
Barnaheimilið Ós
Ós er lítill foreldrarekinn leikskóli með stórt hjarta. Okkar megin stefna er að útbúa heimilislegt umhverfi þar sem börnin upplifa heildstæða veröld á leikskólaárunum í umhverfi leikskólinn og fjölskyldunar vinna þétt saman. Fagleg stefna okkar gengur út á að börnin eru litlir könnuðir og erum við undir áhrifum frá Reggio Emilia stefnunni, Rudolf Steiner og Curiosity approach aferðinni. Ós er að innleiða nýja námskrá og eru því spennandi tímar framundan.

Deildarstjóri óskast
Ós óskar eftir góðum og skapandi kjarnastjóra í faglegt og skemmtilegt starf.
Ós er lítill fjölskyldu rekinn leikskóli með stórt hjarta og sinnir starfsfólkið þar starfi sínu af mikilli ástríðu. Okkar áherslur eru sjálfsprottinn leikur og könnunarnám.
Einkunnarorð leikskólans eru samvera leikur og gleði og göngum við út frá því að nám barnanna sé könnunarleiðangur þar sem þau kanna veröldina, dafna og þroskast á sínum forsendum.
Um er að ræða spennandi stöðu þar sem kennarar fá tækifæri á að víka út starfsreynslu sína þar sem starfsfólk og foreldrar vinna saman að skemmtilegum verkefnum. Einnig er skólinn lítill og býður upp á náið samstarf og fjölbreytt starfsumhverfi.
Það er gott að vera þar sem gleðin býr!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sjá um menntun og umönnun barnana í leikskólanum í samvinnu við annað starfólk og undir stjórn stjórnenda leikskólans
- Sjá um kjarnastarf og vera í góðum samskiptum við foreldra
- Vera yfirmaður á kjarnanum í samvinnu með leikskólastjóra
- Sinna hefðbundnum kjarnastjórastörfum samkvæmt starfslýsingu
- Sinna tilfallandi verkefnum sem falla til hverju sinni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara
- Nauðsynlegt að hafa reynslu af leikskólastörfum
- Reynsla af stjórnun
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum.
- Sveiganleiki í starfi
- Áhugi á menntun og umönnun ungra barna
- Frumkvæði og fagleg vinnubrögð
- Vera fær um sjálfstæð vinnubrögð og hugsun
- Færni að nýta sér tölvur í starfi
Fríðindi í starfi
- Frítt fæði, íþrótta og fataskyrkur.
- Nærandi og skapandi starfsumhverfi.
- 35 stunda vinnuvika fyrir fullt starf.
- Samgöngustyrkur.
Auglýsing birt21. mars 2024
Umsóknarfrestur8. apríl 2024
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skerplugata 1, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
KennariUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarforstöðumaður í Frístund Lágafellsskóla
Lágafellsskóli

Djúpavogsskóli: 50% staða heimilisfræðikennara
Djúpavogsskóli

Deildarstjóri – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Tómstundafulltrúi
Vesturbyggð

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Núp
Núpur

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Kópavogsbær

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Garðasel

Leikskólakennari óskast í haust
Kópahvoll

Starfsmaður í sérkennslu í Heilsuleikskólanum Fífusölum
Fífusalir

Leikskólakennari óskast í Heilsuleikskólann Fífusali
Fífusalir