Hjallastefnan
Hjallastefnan
Hjallastefnan

Leikskólakennari - Litlu Ásar

Við leitum að lífsglöðum, jákvæðum og samviskusömum einstakling sem til er í að tileinka sér starfshætti Hjallastefnunnar, gleði og kærleik. Leikskólinn okkar er staðsettur í náttúruperlu við Vífilstaði þar sem skógurinn og holtið eru uppspretta endalausra ævintýra.

Litlu Ásar eru eins og nafnið ber með sér lítill leikskóli þar sem virðing og kærleikur í samskiptum er stórt atriði. Leikefnið okkar er opinn efniviður og náttúran þar sem börnin fá að skapa og styrkja sjálfstæði sitt.

Viðkomandi þarf að geta komið til starfa í ágúst, í 100% starf, sýna sjálfstæði í vinnubrögðum og hafa áhuga á að tileinka sér Hjallastefnuna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að vinna að uppeldi og menntun barna
  • Að hafa gaman í vinnuni
  • Að láta öllum í kringum sig líða vel
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun
  • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum
  • Reynsla af vinnu með börnum
  • Góð íslenskukunnátta

 

Fríðindi í starfi

Vinnustytting

Frítt hollt og gott fæði

Auglýsing stofnuð10. júlí 2024
Umsóknarfrestur25. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Hæðasmári 6, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Jákvæðni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar