Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Leikskólakennari/-liði á ungbarnaleikskóla

Ungbarnaleikskóli óskar eftir að ráða starfsmann.

Starfshlutfall getur verið á bilinu 50-100%.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sinnir þeim verkefnum er varðar uppeldi og menntun barna sem yfirmaður felur honum
  • Fylgist vel með velferð barna og hlúir að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hver og eins svo þau fái notið sín sem einstaklingar
  • Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar
  • Vinnur náið í samstarfi við foreldra / forráðamenn barnanna
  • Starfa samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er eiga við og aðalnámskrá leikskóla
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun eða sambærileg menntun
  • Starfsleyfi sem leikskólakennari eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af starfi í leikskóla er æskileg
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Sundkort
  • Bókasafnskort
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • 36 stunda vinnuvika
Auglýsing stofnuð19. júní 2024
Umsóknarfrestur3. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Kennari
Starfsgreinar
Starfsmerkingar