
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Leikskólakennarar/Leiðbeinendur í Klettaborg
Okkur vantar leikskólakennara sem vilja vinna í góðum og traustum leikskóla. Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í metnaðarfullu og faglegu starfi þar sem þroski og velferð barna er í fyrirrúmi.
Áhersluatriði í leikskólastarfinu eru: Einstaklingsmiðað nám, leiðtogahæfni, leikskólalæsi og heilsuefling.
Ert þú til í að koma í lið með okkur!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leikskólakennari vinnur samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara að uppeldi og menntun leikskólabarna, tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfs undir stjórn deildarstjóra. Hann fylgist með nýjungum á sviði kennslu og er virkur þátttakandi í faglegri umræðu leikskólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun og eða önnur uppeldismenntun
- Jákvæðni, frumkvæði og samstarfsvilji
- Færni í mannlegum samskiptum
- Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum
- Góðir skipulagshæfileikar
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
- Reynsla af uppeldi og menntun leikskólabarna
Fríðindi í starfi
- Starfsmenn leikskóla í Borgarbyggð fá 50% afslátt af leikskólagjöldum barna sinna
- Heilsustyrkur, afsláttur af árskorti í íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar
Auglýsing birt28. apríl 2025
Umsóknarfrestur12. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Borgarbraut 101, 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (9)

Leikskólakennari á Hnoðraból
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri
Borgarbyggð

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennurum
Borgarbyggð

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leiðbeinendur í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Leikskólastjóri í Klettaborg
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð
Sambærileg störf (12)

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra
Urriðaholtsskóli

Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær

Deildarstjóri Leikskólinn Geislabaugur
Leikskólinn Geislabaugur

Deildarstjóri óskast til starfa í leikskólann Hamra.
Leikskólinn Hamrar

Leikskólakennari á Hnoðraból
Borgarbyggð

Deildarstjóri Leikskólinn Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við Leikskólann Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt

Sérkennslustjóri í Rjúpnahæð
Rjúpnahæð

Okkur vantar hresst starfsfólk í Frístundina Brosbæ
Sveitarfélagið Ölfus

Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í 1. - 3. bekk í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli