Urðarhóll
Urðarhóll
Urðarhóll

Leikskólakennari í Urðarhól

Heilsuleikskólinn Urðarhóll óskar eftir leikskólakennara.
Urðarhóll er heilsuleikskóli í vesturbæ Kópavogs. Leikskólanum tilheyra tvö lítil hús sem eru rekin sem sjálfstæðar deildar, þ.e. Stubbasel og Sunnuhóll.
Starf leikskólans byggist á Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur. Markmið skólans er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og sköpun.

Starfið felur í sér almenna kennslu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur að uppeldi og menntun barnanna.
  • Tekur þátt í gerð skólanámskrár, mati á starfsemi leikskólans og þróunarverkefnum undir stjórn leikskólastjóra.
  • Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar undir stjórn deildarstjóra.
  • Vinnur í nánu samstarfi við foreldra/forráðamenn barnanna.
  • Sinnir þeim verkefnum er varðar uppeldi og menntun barnanna sem yfirmaður felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum.
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
  • Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.
Fríðindi í starfi
  • Frítt fæði, full vinnustytting og góður félagsskapur
Auglýsing birt15. júlí 2024
Umsóknarfrestur31. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Kópavogsbraut 19, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Metnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar