
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Leikskólakennari í Uglukletti
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli og er leikskólinn staðsettur í útjaðri Borgarnes þar sem villtur gróður og náttúran er við garðhliðið.
Í Uglukletti byggir leikskólastarfið á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði þar sem meðal annars er horft til hugmynda Mihaly Csikszentmihalyi um flæði auk kenninga um sjálfræði barna. Eitt af markmiðum Uglukletts er að undirbúa börnin undir framtíð, sem enginn veit hvað ber í skauti sér. Af þeim sökum leggjum við megin áherslu á að efla félagslega hæfni, frumkvæði og sjálfræði barna. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu skólans http://ugluklettur.leikskolinn.is/.
Helstu verkefni og ábyrgð
Leikskólakennari vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara og stefnu leikskólans og sveitarfélagsins. Hann fylgist með nýjungum á sviðið kennslu og er virkur þátttakandi í faglegri umræðu leikskólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf til kennslu
Sterk fagleg sýn
Góð færni í mannlegum samskiptum
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvæðni, frumkvæði, áhugi og metnaður
Góð íslenskukunnátta
Starfstegund
Staðsetning
Ugluklettur 1, 310 Borgarnes
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún
Deildarstjóri - Leikskólinn Hamrar
Leikskólinn Hamrar
Sérkennsla - Leikskólinn Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg
Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt
Heilsuleikskólinn Garðasel - Leikskólakennari
Reykjanesbær
Leikskólinn Lundaból auglýsir eftir starfsmanni
Garðabær
Laus staða í Marbakka
Marbakki
Afleysingastofa Reykjavíkurborgar
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfis...
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn DrafnarsteinnMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.