
Fagrabrekka
Markmið leikskólans eru:
- Að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum
- Að sýna gleði og frumkvæði

Leikskólakennari í Fögrubrekku
Leikskólakennari óskast í leikskólann Fögrubrekku.
Leikskólinn Fagrabrekka hóf starfsemi sína 22. desember 1976. Fagrabrekka er fjögurra deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum eins árs til sex ára. Starfað er eftir hugmyndafræði Reggio Emilia sem kennd er við samnefnda borg á Ítalíu.
Megin áhersla er lögð á skapandi starf í öllum listgreinum, einnig er lögð áhersla á lýðræðisleg vinnubrögð starfsfólks og barna og getu barna til að afla sér reynslu og þekkingar á sínum eigin forsendum. Tónlist og hreyfing er rauði þráðurinn í starfinu sem stuðlar að vellíðan og hefur í för með sér gleði og ánægju. Einkunnarorð leikskólans virðing, gleði og frumkvæði eru ávallt í forgrunni.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinnur að uppeldi og menntun barnanna
Tekur þátt í gerð skólanámskrár, mati á starfsemi leikskólans og þróunarverkefnum undir stjórn leikskólastjóra
Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar undir stjórn deildarstjóra
Vinnur í nánu samstarfi við foreldra/forráðamenn barnanna
Sinnir þeim verkefnum er varðar uppeldi og menntun barnanna sem yfirmaður felur honum
Starfið felur í sér almenna kennslu
Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun
Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi
Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti
Sjálfstæð vinnubrögð
Góð íslenskukunnátta
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari/ Sérkennsla
Leikskólinn Steinahlíð Reykjavík 7. júní Fullt starf

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki Kópavogur 11. júní Fullt starf

Atferlisíhlutun og frístundastarf í sérskóla
Arnarskóli Kópavogur Fullt starf

Leiðtogi málefna leikskóla
Mosfellsbær Mosfellsbær 18. júní Fullt starf

Leiðtogi málefna grunnskóla
Mosfellsbær Mosfellsbær 16. júní Fullt starf

Leikskólakennarar óskast í spennandi störf
Kópasteinn Kópavogur 11. júní Fullt starf

Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf

Mental Health and Psychosocial Support
Rauði krossinn á Íslandi Reykjavík 4. júní Fullt starf

Náms- og starfsráðgjafi
Helgafellsskóli Mosfellsbær 7. júní Fullt starf

Aðstoðarforstöðumanneskja frístundastari fatlaðra barna/ungl
Kringlumýri frístundamiðastöð
Leikskólinn Garðaborg
Leikskólinn Garðaborg Reykjavík 5. júní Fullt starf

Leikskólinn Kvistaborg
Leikskólinn Kvistaborg Reykjavík 5. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.