
Efstihjalli
Leikskólinn er í grónu hverfi í göngufæri við Fossvogsdal, Kópavogsdal og Digraneshæð. Leikurinn í allri sinni fjölbreytni er kjarninn í uppeldisstarfinu. Einnig er unnið í litlum hópum að hinum ýmsu verkefnum sem örva félagsfærni barnanna, styrkja sjálfsmynd þeirra og auka skynreynslu. Skipulögð hreyfing fer fram í aldursskiptum hópum einu sinni í viku.

Leikskólakennari í Efstahjalla
Leikskólakennari óskast í leikskólann Efstahjalla.
Leikskólinn Efstihjalli er 5 deilda leikskóli. Í leikskólanum eru 97 börn á aldrinum 1 – 5 ára.
Efstihjalli er í grónu hverfi í göngufæri við Fossvogsdal, Kópavogsdal og Digraneshæð. Áherslur í starfinu eru á leikinn í allri sinni fjölbreytni, félagsfærni barnanna. Unnið er með Lubbi finnur málbeinið og vináttuverkefni Barnaheilla. Verið er að fara af stað í tvö þróunarverkefni Snemmtæk íhlutun og Réttindaskóli UNICEF.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinnur að uppeldi og menntun barnanna
Tekur þátt í gerð skólanámskrár, mati á starfsemi leikskólans og þróunarverkefnum undir stjórn leikskólastjóra
Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar undir stjórn deildarstjóra
Vinnur í nánu samstarfi við foreldra/forráðamenn barnanna
Sinnir þeim verkefnum er varðar uppeldi og menntun barnanna sem yfirmaður felur honum
Starfið felur í sér almenna kennslu
Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun
Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi
Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti
Sjálfstæð vinnubrögð
Góð íslenskukunnátta
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri leikskóladeildar
Öxarfjarðarskóli 22. apríl Fullt starf

Leikskólakennari óskast
Leikskólinn Álftaborg Reykjavík Fullt starf

Íþróttakennari óskast á Holtakot
Garðabær Breiðumýri 31. mars Hlutastarf (+1)

Við látum drauma barna rætast
Leikskólinn Hof Reykjavík 6. apríl Fullt starf

Leiðbeinandi í Vinnuskóla Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur Reykjavík 14. apríl Sumarstarf

Stjórnandi fræðslumála og skólaþjónustu
Fjarðabyggð Reyðarfjörður 9. apríl Fullt starf

Þroskaþjálfi óskast á Kópastein
Kópasteinn Kópavogur 10. apríl Fullt starf (+1)

Starfsmaður í sérkennslu
Lækur Kópavogur 13. apríl Fullt starf

Leikskólakennari í Fögrubrekku
Fagrabrekka Kópavogur 11. apríl Fullt starf

Skólastjóri Lindaskóla
Lindaskóli Kópavogur 11. apríl Fullt starf

Starf í leikskólanum Marbakka
Marbakki Kópavogur 29. mars Fullt starf

Stuðningsfulltrúi óskast í Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg Reykjavík Tímabundið (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.