
Leikskólinn Teigasel
Í Teigaseli er lögð áhersla á stærðfræði, hugarfrelsi og leik.
Í Teigaseli eru 73 börn núna og skiptast þau á þrjár deildir eftir aldri.
Leikskólakennarar óskast í Teigasel Akranesi
Leikskólinn Teigasel auglýsir eftir kennurum til starfa í ágúst.
Leikskólinn Teigasel er stækkandi leikskóli. Hefur verið með þrjár deildir en er að fara upp í fimm deildir. Í Teigaseli starfar hópur af metnaðarfullu starfsfólki og heillandi barnahóp, þar sem ríkir góður vinnuandi. Við leggjum áherslu á vinnu með stærðfræði, snemmtæka íhlutun í málörvun, flæði,opinn efnivið og erum að vinna í að koma útikennslu inn í stafið okkar.
Einkunnarorð leikskólans eru: GLEÐI – EINING - VIRÐING
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara að uppeldi og menntun leikskólabarna.
- Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfs undir stjórn deildastjóra
- Tekur Þátt í starfi skólans og verkefnum eftir því sem skipulag og áherslur skólans segja til um
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf leikskólakennara.
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg.
- Færni í samskiptum, lipurð, sveigjanleiki og jákvæðni í samskiptum.
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.
- Stundvísi og góð íslenskukunnátta.
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt9. maí 2025
Umsóknarfrestur18. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Laugarbraut 20, 300 Akranes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Grunnskólakennari - Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Deildarstjóri á Lækjarbrekku – Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Sérkennari á yngsta stig - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Heilsuleikskólinn Asparlaut - Deildarstjóri
Reykjanesbær

Myndmenntakennari– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leikskólakennari óskast í spennandi störf
Kópasteinn

Umsjónarkennarar - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð