
Krikaskóli
Krikaskóli tók til starfa í júní 2008. Fyrsta starfsárið voru börnin á aldrinum 2ja - 5 ára og skólinn til húsa við Gerplustræti í Helgafellshverfi. Næstu tvö árin þar á eftir fjölgaði börnunum stöðugt og börn á aldrinum 6- 9 ára hófu nám í Krikaskóla. Í Krikaskóla eru lýðræðislegir náms- og kennsluhættir bæði markmið og leið í senn. Lýðræðisleg gildi skólans eru þau sömu og Mosfellsbæjar; Ábyrgð, Framsækni, Virðing og Umhuggja.
Leikskólakennarar og annað starfsfólk óskast í Krikaskóla
Leikskólakennari og/eða starfsmaður leikskóla óskast til starfa.
Krikaskóli er leik- og grunnskóli og starfsemin tekur mið af menntastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Á hverju ári eru um 200 börn á aldrinum 2ja-9 ára í skólanum. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér skólastefnu skólans og uppbyggingu á heimasíðu hans áður en þeir sækja um starf.
Um 100% framtíðarstarf er að ræða. Menntun og reynsla á sviði yngri barna er æskileg en ef ekki fæst uppeldismenntaður aðili munu aðrar umsóknir skoðaðar.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
Áhugi á að vinna með börnum
Frumkvæði og sjálfstæði
Góð færni í samskiptum
Aldurstakmark 18 ára og eldri
Góð íslenskukunnátta
Starfstegund
Staðsetning
Sunnukriki 1, 270 Mosfellsbær
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

100% staða kennara í stoðþjónustu
Húnaþing vestra
Naustaskóli: Umsjónarkennari
Akureyri
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún
Deildarstjóri - Leikskólinn Hamrar
Leikskólinn Hamrar
Sérkennsla - Leikskólinn Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg
Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt
Heilsuleikskólinn Garðasel - Leikskólakennari
Reykjanesbær
Leikskólinn Lundaból auglýsir eftir starfsmanni
Garðabær
Starfsmaður á skíðasvæðunum í borginni
Skíðasvæðin í borginni
Laus staða í Marbakka
Marbakki
Afleysingastofa Reykjavíkurborgar
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfis...
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn DrafnarsteinnMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.