Grunnskólinn Borgarfirði eystra
Grunnskólinn Borgarfirði eystra
Grunnskólinn Borgarfirði eystra

Leikskólakennara vantar

Leikskólinn Glaumbær á Borgarfirði eystra óskar eftir leikskólakennara/ leiðbeinanda í 100% starf frá og með 1. ágúst 2024.

Grunn- og leikskólinn á Borgarfirði eystra er heildstæður skóli þar sem litið er á nám nemenda frá leikskóla til grunnskóla sem eina heild.

Í leikskólanum eru 8 nemendur frá 1. árs - 4. ára skólaárið 2024 - 2025.

Hugmyndafræði leikskólans byggir á kenningum John Dewey og Jean Piaget sem báðir lögðu áherslu á leikinn sem aðferð barnsins til að læra.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur með og undir verkstjórn deildarstjóra
  • Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingum leikskólakennarar

 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf sem kennari (fylgi umsókn) eða önnur menntun sem nýtist í starfinu
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi á að vinna með börnum
  • Sveigjanleiki, áreiðanleiki og stundvísi
  • Mjög góð íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing stofnuð8. maí 2024
Umsóknarfrestur25. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Grunnskóli , 720 Borgarfjörður (eystri)
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar