
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.

Leikskóla- og frístundaliði - Leikskólinn Stekkjarás
Leikskólinn Stekkjarás leitar að starfsmanni í leikskóla í 100% starf. Við leitum að áhugasömum og metnaðarfullum einstakling sem hefur reynslu af vinnu með börnum.
Leikskólinn Stekkjarás er átta deilda og er staðsettur í Áslandshverfinu. Leikskólinn starfar eftir aðferðum Reggio Emilia og einkunnarorð leikskólans eru "Hugmyndir barnsins - verkefni dagsins"
Leikskólar Hafnarfjarðar hafa innleitt betri vinnutíma sem miðast við 36 stunda vinnuviku fyrir allt starfsfólk.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sinnir uppeldi og menntun barna á leikskóla undir leiðsögn og stjórn deildarstjóra og stjórnenda leikskóla.
Fylgist með og aðstoðar börn í leik og starfi.
Tekur þátt í leikskóla- og frístundastarfi innan leikskólans og öðrum þeim störfum sem fram fara innan skóladagsins.
Fylgist vel með velferð barna og hlúir að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þau fái notið sín sem einstaklingar.
Tekur þátt og kemur að hugmyndavinnu og skipulagi á tómstunda- og frístundastarfi innan leikskólans.
Aðstoðar börn á matmálstímum og sinnir undirbúningi og frágangi.
Vinnur í samstarfi við foreldra/forráðamenn barnanna undir stjórn deildarstjóra. Situr fundi með foreldrum sem haldnir eru á vegum leikskólans.
Er til stuðnings og aðstoðar við sérfræðinga sem starfa með og sinna börnum með sértækan vanda, eða börnum með einhvers konar fötlun, röskun og /eða sérþarfir (þegar við á)
Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er eiga við og aðalnámskrá leikskóla.
Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af uppeldis- eða kennslustörfum æskileg
Reynsla af sambærilegum störfum á leikskóla kostur
Áhugi á faglegu starfi með börnum
Góð samstarfs- og samskiptahæfni
Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
Sjálfstæði í starfi og faglegur metnaður
Geta til að aðlagast breytilegum aðstæðum og vinna undir álagi
Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Forgangur á leikskóla
Bókasafnskort
Sundkort
Stuðningur til menntunar
Samgöngustyrkur
75% afsláttur af leikskólagjöldum
Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing stofnuð22. maí 2023
Umsóknarfrestur30. maí 2023
Starfstegund
Staðsetning
Ásbraut 4, 221 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (25)

Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf

Deildarstjórar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf

Sérkennari - Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf

Umsjónarkennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 8. júní Hlutastarf (+1)

Verkamaður við innleiðingu á nýju sorpflokkunarkerfi
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 1. júní Fullt starf

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 8. júní Sumarstarf (+2)

Þroskaþjálfi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 8. júní Fullt starf

Kennari í ensku á unglingastigi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Þroskaþjálfi / Iðjuþjálfi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Þroskaþjálfi - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf

Kennsla í ensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 5. júní Fullt starf

Tómstundaleiðbeinandi - Aldan - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 5. júní Fullt starf (+1)

Kennsla í dönsku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Leikskólinn Víðivellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 2. júní Fullt starf

Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 31. maí Fullt starf (+1)

Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 31. maí Fullt starf

Kennari á yngsta stigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf

Deildarstjóri á mið- og unglingastigi í afleysingum - Skarðs...
Hafnarfjarðarbær
Kennarar – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf (+1)

Deildarstjóri – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf

Kennarar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 30. maí Hlutastarf (+1)

Skóla- og frístundaliði - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 30. maí Hlutastarf

Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Ás...
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 1. júní Hlutastarf (+1)
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari/ Sérkennsla
Leikskólinn Steinahlíð Reykjavík 7. júní Fullt starf

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki Kópavogur 11. júní Fullt starf

Hjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðinemar
Heilsuvernd Vífilsstaðir Garðabær Fullt starf (+2)

Sjúkraliðar
Heilsuvernd Vífilsstaðir Garðabær Fullt starf (+3)

Umönnun / Aðhlynning
Heilsuvernd Vífilsstaðir Garðabær Sumarstarf (+2)

22ja ára strák vantar aðstoðarvin
NPA miðstöðin Kópavogur Hlutastarf

Stuðningsfulltrúi í sumarúrræði barna með sérþarfir
Garðabær Garðabær 12. júní Hlutastarf (+3)

Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Hrafnista Reykjavík Fullt starf

Leikskólinn Kvistaborg
Leikskólinn Kvistaborg Reykjavík 5. júní Fullt starf

Stuðningur barns í leikskólastarfi
Leikskólinn Sjáland Garðabær Hlutastarf (+1)

Stuðningsfulltrúar í búsetukjarna
Andrastaðir Sumarstarf (+2)

Leikskólinn Litlu Ásar - leikskólakennari
Hjallastefnan leikskólar ehf. Garðabær Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.