Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Leikhússtjóri götuleikhúss

Kjörið tækifæri fyrir nema í leiklist eða þann sem vill safna reynslu á því sviði.

Einstakt starf fyrir einstakling með mikla sköpunarþrá, góða sköpunarhæfileika og einstakt hugmyndarflug. Mikið frjálsræði í hugmyndarvinnu og efnistökum.

Götuleikhús Kópavogs er vinnutengt verkefni fyrir 16 og 17 ára ungmenni. Starf sem er kjörið fyrir þann sem hefur mikin áhuga á leiklista. Starfið felur í sér mikla sköpun og fer þann veg sem stjórnandi hefur áhuga á að færa það í. Stórskemmtilegt og opið starf sem býður upp á fjölmörg tækifæri til sköpunar fyrir réttan aðila.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipulagning og undirbúningur Götuleikhúss.
  • Þátttaka og leiðsögn í leiklistarstarfi með unglingum.
  • Leiðbeina og stjórna skapandi starfi ungmenna.
  • Búa til stefnu Götuleikhúss til framtíðar
  • Móta starf Götuleikhúss og leiða þá vinnu.
  • Skráning og utan umhald vinnutíma ungmenna.
  • Auka fjölbreytileika þeirra verkefna sem götuleikhús hefur fyrir stafni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af leiklist skilyrði.
  • Reynsla af starfi með ungmennum skilyrði.
  • Leikgleði og jákvæður leiðtogi.
  • Frumleiki og skapandi hugsun.
  • Sjálfstæði og endalaust hugmyndaflug.
  • Vera í það minnsta 22 ára
  • Menntun á sviði leiklistar æskileg (þarf ekki að vera lokið).
Auglýsing birt26. janúar 2026
Umsóknarfrestur15. febrúar 2026
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Askalind 5, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LeiklistPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar