
Sumarstörf - Kópavogsbær
Kópavogsbær býður upp á fjölbreytt sumarstörf á hverju ári fyrir 18 ára og eldri. Í boði eru m.a. störf í Þjónustumiðstöð, garðyrkju, skógrækt, sundlaugum, íþróttavöllum, sumarnámskeiðum fyrir börn, skapandi sumarstörf og á bæjarskrifstofum svo eitthvað sé nefnt.

Leikhússtjóri götuleikhúss
Kjörið tækifæri fyrir nema í leiklist eða þann sem vill safna reynslu á því sviði.
Einstakt starf fyrir einstakling með mikla sköpunarþrá, góða sköpunarhæfileika og einstakt hugmyndarflug. Mikið frjálsræði í hugmyndarvinnu og efnistökum.
Götuleikhús Kópavogs er vinnutengt verkefni fyrir 16 og 17 ára ungmenni. Starf sem er kjörið fyrir þann sem hefur mikin áhuga á leiklista. Starfið felur í sér mikla sköpun og fer þann veg sem stjórnandi hefur áhuga á að færa það í. Stórskemmtilegt og opið starf sem býður upp á fjölmörg tækifæri til sköpunar fyrir réttan aðila.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning og undirbúningur Götuleikhúss.
- Þátttaka og leiðsögn í leiklistarstarfi með unglingum.
- Leiðbeina og stjórna skapandi starfi ungmenna.
- Búa til stefnu Götuleikhúss til framtíðar
- Móta starf Götuleikhúss og leiða þá vinnu.
- Skráning og utan umhald vinnutíma ungmenna.
- Auka fjölbreytileika þeirra verkefna sem götuleikhús hefur fyrir stafni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af leiklist skilyrði.
- Reynsla af starfi með ungmennum skilyrði.
- Leikgleði og jákvæður leiðtogi.
- Frumleiki og skapandi hugsun.
- Sjálfstæði og endalaust hugmyndaflug.
- Vera í það minnsta 22 ára
- Menntun á sviði leiklistar æskileg (þarf ekki að vera lokið).
Auglýsing birt26. janúar 2026
Umsóknarfrestur15. febrúar 2026
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Askalind 5, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniLeiklistSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (8)

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Verkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

Sérkennsla og stuðningur Seljakot
Leikskólinn Seljakot

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Kennari í Leikskólann Aðalþing
Aðalþing leikskóli

Frístundarleiðbeinandi í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Staða skólaliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Grunnskóli Reyðarfjarðar

Umsjónarmaður Vinnuskóla og ungmennavirkni - Mennta- og lýðheilsusvið
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri óskast
Furugrund

Tómstundarfræðingur sem getur sinnt aðstoð við kennslu óskast til starfa
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Umsjónarkennari á yngsta stigi– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Leiðbeinandi óskast í afleysingar á deildum í Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg