
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Leiðbeinendur óskast á Holtakot
Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir leiðbeinendum í 80 - 100% starfshlutfall.
Leikskólinn er fjögurra deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á hreyfingu, listsköpun og hollt matarræði. Skólinn er Grænfánaskóli og starfar eftir "Uppeldi til ábyrgðar".
Einkunnarorð skólans eru: Jákvæðni, virðing og öryggi. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf.
Stefna leikskólans í starfsmannahaldi er að í skólanum starfi uppeldismenntaðir starfsmenn af báðum kynjum. Heimasíða leikskólans http://www.holtakot.is/
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinna að uppeldi og menntun barnanna undir stjórn deildarstóra
Vinna að faglegu starfi deildar
Tekur þátt í foreldrasamvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af starfi í leikskóla eða starfi með börnum er æskileg
Ánægja af því að starfa með börnum
Áhugi á heilsueflandi leikskólastarfi og hreyfingu
Frumkvæði, samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnu
Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Auglýsing stofnuð22. maí 2023
Umsóknarfrestur2. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Breiðumýri, 225 Breiðumýri
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Starf í leikskólanum Marbakka
Marbakki Kópavogur 11. júní Fullt starf

Kennarar á elsta stigi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli Kópavogur 16. júní Fullt starf

Snælandsskóli óskar eftir stuðningsfulltrúa
Snælandsskóli Kópavogur 16. júní Hlutastarf

Deildarstjóri – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki Kópavogur 11. júní Fullt starf

Kennari í íslensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskó...
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Kennarar – Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Deildarstjóri - Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Laugasól
Leikskólinn Laugasól Reykjavík Fullt starf

Deildarstjóri í Laugasól
Leikskólinn Laugasól Reykjavík Fullt starf

Umsjón á miðstigi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli Kópavogur 16. júní Tímabundið (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.