LAVA Centre
LAVA Centre
LAVA Centre

LAVA Host: The Social media prodigy

Lava Centre is seeking hosts for its interactive volcano exhibition in Hvolsvöllur and a social media content creator. We are looking for enthusiastic storytellers who are passionate about nature and the environment. Your main responsibility is to create a memorable experience for our guests, helping them tell even better stories about their trip to Iceland. For this position we’re also looking for someone with huge motivation towards content creation and social media.

If you are a creative nature lover, active on Instagram and TikTok and have some experience in photography and video editing this might be for you.

We believe that this might be a golden opportunity for someone wanting to take a leap towards becoming a full time creator but with a safty net of a fixed income and in an environment that can inspire future projects.

Strong proficiency in English is required, along with some skills in Icelandic being a valuable asset. Additional language skills are highly appreciated.

We offer a supportive work environment with great colleagues, all set in a breathtakingly beautiful location.

---

LAVA Gestgjafi - Samfélagsmiðlastjarnan

Lava Center leitar að gestgjafa og efnishöfundi fyrir samfélagsmiðla. Hlutverk gestgjafa er fyrst og fremst að skapa eftirminnilega upplifun fyrir gesti. Meginábyrgð felst í því að taka á móti gestum, veita innsýn í íslenska jarðfræði, halda utan um bókanir og sjá til þess að móttökusvæðið gangi vel. Í þessa stöðu erum við einnig að leita að fólki með mikla hæfni í efnissköpun fyrir samfélagsmiðla.

Ef þú ert skapandi náttúruunnandi, virk/ur á Instagram og TikTok og hefur einhverja reynslu af ljósmyndun og myndvinnslu gæti þetta verið fyrir þig.

Við teljum að þetta gæti verið kjörið tækifæri fyrir einhvern sem vill taka stökk í átt að því að vinna við efnissköpun og samfélagsmiðla í fullu starfi en með öryggisnet með föstum tekjum og í umhverfi sem getur veitt innblástur til framtíðarverkefna.

Við bjóðum upp á gott vinnuumhverfi með frábæru samstarfsfólki, á einstaklega fallegum stað umkringdum helstu náttúruperlum Suðurlands.

Helstu verkefni og ábyrgð

Key Responsibilities:

  • Welcome and engage with guests, providing information about the exhibits, geology, and local attractions.

  • Organize and manage daily reception activities, including bookings and group arrivals.

  • Creating social media content and responding to comments on all platforms.

  • Conduct personalized tours through the exhibition for pre-booked groups.

  • Ensure accurate invoicing for group bookings and daily operations.

  • Maintain cleanliness and organization in main areas.

  • Support the café and Rammagerðin/66N store as needed.

  • Collaborate with the team to enhance the overall guest experience and provide service excellence.

---

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Að taka á móti og eiga samskipti við gesti, veita upplýsingar um sýninguna, jarðfræði og áhugaverða staði á svæðinu.

  • Skipuleggja og stjórna daglegri móttökuvinnu, þar á meðal bókunum og móttöku hópa.

  • Efnissköpun og samskipti á samfélagsmiðlum.

  • Leiðsögn um sýninguna fyrir bókaða hópa.

  • Sjá til þess að rétt sé staðið að reikningagerð og öðrum daglegum verkefnum.

  • Viðhalda snyrtileika og skipulagi á opnum svæðum.

  • Styðja við störf í kaffihúsi og verslun Rammagerðarinnar/66N eftir þörfum.

  • Vinna með teyminu til að bæta upplifun gesta og veita framúrskarandi þjónustu.

 

Menntunar- og hæfniskröfur

Requirements:

  • Communication Skills: Superhuman communication skills and a passion for social media. 

  • Language Skills: Fluency in English is required. Other languages are a big plus.

  • Team Collaboration: Willingness to work with colleagues across different departments, including the café and the museum shop.

Additional Skills:

  • Content Creation: Experience in creating engaging social media content (Instagram and TikTok).

  • Photography: Skills in capturing and editing photos and videos.

  • Icelandic: Icelandic is a huge asset for a host at Lava but not required.

  • Additional Languages: Language skills in other languages than English such as French, German, etc.

  • Geological Knowledge: A good understanding of Icelandic geology and volcanology is preferable but not a must (training will be provided).

---

Hæfniskröfur:

  • Samskiptahæfni: Framúrskarandi samskiptiahæfni og ástríða fyrir samfélagsmiðlum.

  • Tungumálakunnátta: Gott vald á ensku er nauðsynlegt. Önnur tungumál eru mikill kostur.

  • Samvinna: Vilji til að vinna með samstarfsfólki í mismunandi deildum, þar á meðal í kaffihúsinu og verslun og vera til í að ganga í öll verk.

Önnur hæfni:

  • Efnissköpun: Reynsla af að búa til grípandi efni á samfélagsmiðlum (Instagram og TikTok).

  • Myndefni: Færni í myndatöku og eftirvinnslu mynda og myndbanda.

  • Íslenska: Íslenska er mikill kostur fyrir gestgjafa hjá Lava Centre en ekki krafa.

  • Önnur tungumál: Þekking á fleiri tungumálum en ensku, svo sem frönsku, þýsku, o.fl.

  • Jarðfræðikunnátta: Þekking á jarðfræði Íslands og eldvirkni er æskileg en ekki nauðsynleg (þjálfun verður veitt).

 

Auglýsing birt19. september 2024
Umsóknarfrestur29. september 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaFramúrskarandi
Staðsetning
Austurvegur 14, 860 Hvolsvöllur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Framkoma/FyrirlestarPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TextagerðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar