Leikskólinn Tjarnarskógur
Leikskólinn Tjarnarskógur
Leikskólinn Tjarnarskógur

Lausar stöður leikskólakennara

Tjarnarskógur auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu leikskólakennara sem fyrst 2024 eða frá 29. júlí 2024. Einnig getum við ráðið í hlutastörf

Leikskólinn Tjarnarskógur er 9 deilda leikskóli með 163 börn á tveimur starfsstöðvum. Leikskólinn Tjarnarskógur er að vinna að innleiðingu á Uppeldi til ábyrgðar og horfir til fjölgreindarkenningar Howard Gardners í starfsaðferðum sínum. Einkunnarorð skólans eru: gleði, virðing, samvinna og fagmennska.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur með og undir deildarstjóra
  • Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf sem kennari (leyfisbréf fylgi umsókn). Ef ekki fæst kennari verður          ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi
  •  Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi á að vinna með börnu
  •  Sveigjanleiki, áreiðanleiki og stundvísi
  •  Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing stofnuð2. maí 2024
Umsóknarfrestur1. júní 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Tjarnarlönd 10, 700 Egilsstaðir
Skógarlönd 5, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar