
Leikskólinn Tjarnarskógur
Leikskólinn Tjarnarskógur varð til við sameiningu leikskólanna Skógarlands og Tjarnarlands og er starfræktur á tveimur starfstöðvum.

Lausar stöður leikskólakennara
Tjarnarskógur auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu leikskólakennara sem fyrst 2023. Einnig getum við ráðið í hlutastörf
Leikskólinn Tjarnarskógur er 9 deilda leikskóli með 158 börn á tveimur starfsstöðvum. Leikskólinn Tjarnarskógur er að vinna að innleiðingu á Uppeldi til ábyrgðar og horfir til fjölgreindarkenningar Howard Gardners í starfsaðferðum sínum. Einkunnarorð skólans eru: gleði, virðing, samvinna og fagmennska.
Auglýsing stofnuð14. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Tjarnarlönd 10, 700 Egilsstaðir
Skógarlönd 5, 700 Egilsstaðir
Tungumálakunnátta

Hæfni
FrumkvæðiKennariSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skóla- og frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli
Deildarstjóri hjá Vinakoti
Vinakot
Kennari í sérdeild
Fellaskóli
Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð
Leikskólakennari/þroskaþjálfi
Leikskólinn Árbær
Íþróttakennari í Melaskóla
Melaskóli
Leikskólakennari / leiðbeinandi Seljakot
Leikskólinn Seljakot
Deildarstjóri á yngstu deild
Leikskólinn Steinahlíð
Leikskólakennari óskast
Barnaheimilið Ós
Náms- og Starfsráðgjafi
Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og...
Umsjónarkennari í Krikaskóla
Krikaskóli
Sérkennari/kennari í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli