Vopnafjarðarskóli
Vopnafjarðarskóli
Vopnafjarðarskóli

Lausar kennarastöður i Vopnafjarðarskóla

Við leitum að kennurum á eftirtaldar stöður:

· Umsjónarkennara á yngsta- og/eða miðstigi.

· Íþróttakennara

· List- og verkgreinakennara

Um að ræða 80-100% stöður.

Í Vopnafjarðarskóla eru um 75 nemendur. Við skólann starfa áhugasamir og metnaðarfullir starfsmenn. Gildi skólans er virðing, ábyrgð og vellíðan. Skólinn er heilsueflandi grunnskóli og unnið eftir uppeldisstefnu sem nefnist jákvæður agi. Mikil áhersla er á teymisvinnu og fjölbreytta kennsluhætti.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur
  • Að stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað starfsfólk
  • Að þróa framsækið skólastarf
  • Að vinna í teymi með öðru starfsfólki
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf skal fylgja umsókn)
  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Ábyrgð og stundvísi
  • Reynsla af teymiskennslu æskileg
  • Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð7. maí 2024
Umsóknarfrestur22. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Lónabraut 16, 690 Vopnafjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar