
Marbakki
Kópavogur er næststærsta sveitarfélag landsins með tæplega 31 þúsund íbúa.
Nafn bæjarins er dregið af jörðinni Kópavogi sem ríkissjóður átti í byrjun síðustu aldar og leigði út ásamt annarri jörð Digranesi í nágrenni hennar. Kópavogshreppur var stofnaður í byrjun árs 1948 og voru íbúar þá rúmlega 900. Hreppurinn óx hratt og voru íbúar orðnir 3.783 þegar Kópavogur hlaut kaupstaðarréttindi 11. maí árið 1955.
Í Kópavogi er mikil og fjölbreytt atvinnustarfsemi. Mest er um iðnað, þjónustu og verslun af ýmsu tagi og má geta þess að Smáralind er stærsta verslunarmiðstöð landsins.
Í bænum eru fjölbreytt tækifæri til útivistar og aðstaða til íþróttaiðkunar er með því besta sem þekkist. Þá eru Kópavogsbúar afar stoltir af menningarstofnunum sínum á Borgarholtinu, svo sem Salnum, Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu Kópavogs, Tónlistarsafni Íslands og Molanum, ungmennahúsi Kópavogs.

Laus staða í Marbakka
Laus er 100% staða í leikskólanum Marbakka.
Leikskólinn Marbakki er fimm deilda leikskóli með rými fyrir 99 börn. Leikskólinn tók til starfa árið 1986 og er staðsettur í Sæbólshverfi í Kópavogi. Unnið er í anda starfsaðferða Reggio Emilia. Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinna að menntun og uppeldi barna
Taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra ásamt þeim verkefnum sem deildarstjóri felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun eða annað kennarapróf
Skapandi hugsun og metnaður í starfi
Sjálfstæð vinnubrögð og samstarfshæfni
Hæfileiki til að vera þátttakandi í lærdómssamfélagi í þróun
Góð íslenskukunnátta skilyrði
Starfstegund
Staðsetning
Marbakkabraut 4, 200 Kópavogur
Hæfni
MetnaðurSamvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri - Leikskólinn Lækjarbrekku
Sveitarfélagið Strandabyggð
Laus staða þroskaþjálfa/iðjuþjálfa á Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð
Laus staða tónlistarkennara á Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð
Leikskólakennari – Leikskólinn Lækjarbrekka
Sveitarfélagið Strandabyggð
Háskólamenntaður starfsmaður óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Naustaskóli: Kennari í 4.-5. bekk
Akureyri
100% staða kennara í stoðþjónustu
Húnaþing vestra
Naustaskóli: Umsjónarkennari
Akureyri
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún
Deildarstjóri - Leikskólinn Hamrar
Leikskólinn HamrarMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.