Selfossveitur
Selfossveitur
Selfossveitur bs. er sjálfstætt félag sem heyrir undir Veitudeild Sveitarfélagsins Árborgar.
Selfossveitur

Laus staða hjá Selfossveitum

Selfossveitur óska eftir starfsmanni á sviði hita- og vatnsveitu. Starfið hefur starfsheitið Þjónustufulltrúi 2 og heyrir undir verkstjóra vatns- og hitaveitu

Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn störf vegna notendaþjónustu í hita- og vatnsveitu
Mæla álestur hjá fyrirtækjum og stofnunum
Umsjón með lager á mælitækjum veitunnar
Þjónusta við notendur
Aðstoð við önnur störf innan veitunnar
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af verklegum framkvæmdum í tengslum við lagnakerfi er kostur
Hafi góða þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni
Ensku og tölvu kunnátta nauðsynleg
Auglýsing stofnuð21. nóvember 2022
Umsóknarfrestur6. desember 2022
Starfstegund
Staðsetning
Austurvegur 67, 800 Selfoss
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.