Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum

Laus er til umsóknar staða aðalbókara við embættið.

Um er að ræða starf til eins árs með góða möguleika á framlengingu að þeim tíma liðnum.

Starfshlutfall er 60-100%.

Helstu verkefni og ábyrgð

Umsjón með almennu bókhaldi embættisins
Annast uppgjör og gerð rekstraráætlana
Frágangur reikninga og eftirfylgni á greiðslu þeirra
Önnur verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Góð almenn menntun og reynsla af bókhaldsstörfum æskileg
Einhver þekking og reynsla af reikningshaldi og áætlanagerð
Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur
Þekking og kunnátta á helstu tölvukerfi
Jákvætt viðmót, góð samskiptahæfni og þjónustulund
Frumkvæði, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð

Auglýsing birt8. desember 2023
Umsóknarfrestur18. desember 2023
Laun (á mánuði)8.12 - 18.12 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar