
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
Embætti Sýslumannsins á Vestfjörðum sinnir ýmsum stjórnsýsluverkefnum fyrir ríkisvaldið á Vestfjörðum. Embættið er með þrjár skrifstofur, á Ísafirði, Patreksfirði og Hólmavík. Starfsmenn eru 17 í tæpleg 15 stöðugildum. Verkefnin eru fjölbreytt og áhugaverð. Sýslumenn eru í fremstu röð í stafrænni stjórnsýslu og þar er mikill metnaður til að veita skjóta og góða þjónustu á sem hagfelldastan máta fyrir þá sem á henni þurfa að halda.
Laus er til umsóknar staða aðalbókara við embættið.
Um er að ræða starf til eins árs með góða möguleika á framlengingu að þeim tíma liðnum.
Starfshlutfall er 60-100%.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með almennu bókhaldi embættisins
Annast uppgjör og gerð rekstraráætlana
Frágangur reikninga og eftirfylgni á greiðslu þeirra
Önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð almenn menntun og reynsla af bókhaldsstörfum æskileg
Einhver þekking og reynsla af reikningshaldi og áætlanagerð
Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur
Þekking og kunnátta á helstu tölvukerfi
Jákvætt viðmót, góð samskiptahæfni og þjónustulund
Frumkvæði, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt8. desember 2023
Umsóknarfrestur18. desember 2023
Laun (á mánuði)8.12 - 18.12 kr.
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókari
Veritas

Bókhald
Hagvangur

Bókara vantar
Bókhaldsstofan ehf.

Innheimtufulltrúi
1912 ehf.

Bókari
Kerfi Fyrirtækjaþjónusta

Launaráðgjafi mannauðslausna
Advania

Bókari hjá Gróttu
Íþróttafélagið Grótta

Launa- og bókhaldsfulltrúi
Í-Mat ehf.

Accountant
Climeworks

Aðstoðarmanneskja skrifstofustjóra
Norconsult Ísland ehf.

AÐALBÓKARI
Flóahreppur

Tæknilegur bókari
Sessor