Klettabær
Klettabær
Klettabær

Launafulltrúi

Klettabær leitar að öflugum starfsmanni í fullt starf launafulltrúa hjá félaginu.

Klettabær býður uppá sértæk búsetuúrræði til langs- og skamms tíma, hvíldardvalir auk fjölbreyttrar og einstaklingsmiðaðrar þjónustu í Þjónustumiðstöð Klettabæjar og Náms- og starfssetri Klettabæjar.

Meginmarkhópur Klettabæjar eru börn og ungmenni með margþættar þarfir sem þurfa sértæka og/eða einstaklingsmiðaða nálgun og þjónustu. Unnið er eftir hugmyndafræði um áfalla- og tengslamiðaðan stuðning. Markmiðið er að stuðla að jöfnum tækifærum ungs fólks til þátttöku og lífsgæða í samfélaginu á eigin forsendum.

Starfsánægja, góð starfsaðlögun og fræðsla eru í forgrunni hjá Klettabæ.

Einkennisorð Klettabæjar eru ástríða, fagmennska, gleði og umhyggja.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Launavinnsla og skráning launagagna
  • Greiðsla launa og launatengdra gjalda
  • Greiningar- og þróunarvinna í launakerfi og úrvinnsla tölulegra gagna
  • Túlkun og framfylgni kjarasamninga
  • Mótun verkferla og verklags í launamálum
  • Afstemmingar launalykla
  • Ráðgjöf og þjónusta við starfsfólk og stjórnendur
  • Samskipti við ytri hagaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • Þekking og reynsla af launavinnslu og vinnu með kjarasamninga
  • Þekking á Kjarna launakerfi er kostur
  • Þekking á MTP tímaskráningakerfi er kostur
  • Góð kunnátta og færni á Excel
  • Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á teymisvinnu
Auglýsing stofnuð9. febrúar 2024
Umsóknarfrestur19. febrúar 2024
Staðsetning
Reykjavíkurvegur 76, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft Excel
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar