Langisjór
Langisjór
Langisjór ehf. er móðurfélag nokkurra fyrirtækja í framleiðslu og dreifingu á matvælum ásamt útleigu og uppbyggingu atvinnu- og íbúðarhúsnæðis. Meðal fyrirtækja í samstæðu Langasjávar ehf. eru Alma íbúðafélag, Brimgarðar, Freyja, Mata, Matfugl, Salathúsið og Síld og fiskur. Hjá samstæðunni starfa um 420 manns.

Launa og bókhaldsfulltrúi

Langisjór ehf. er í leit að duglegum og metnaðarfullum einstaklingi til starfa sem Launa og bókhaldsfulltrúi samstæðunnar. Um fullt starf í tímabundin tíma er að ræða þar sem starfsmaður er á leið í fæðingarorlof. Best væri ef einstaklingur gæti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn launavinnsla og frágangur
Útreikningar og greiðslur á launum og tengdum gjöldum
Færsla og afstemming launabókhalds
Færsla og afstemmingar lánardrottnabókhalds
VSK endurgreiðslur
Önnur verkefni í fjármáladeild
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
Reynsla af launavinnslu er kostur
Þekking á Kjarna mannauðskerfi er kostur
Þekking á Tímon tímakerfi er kostur
Þekking á Business Cenral og/eða Navision er kostur
Hæfni í mannlegum samskiptum
Framúrskarandi þjónustulund
Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Auglýsing stofnuð17. mars 2023
Umsóknarfrestur24. mars 2023
Starfstegund
Staðsetning
Sundagarðar 8, 104 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.Dynamics NAVPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.