Lagerstjóri

Landstólpi ehf. Gunnbjarnarholt 166549, 801 Selfoss


Landstólpi leitar að öflugum, hraustum og sjálfstæðum starfsmanni á lager og í verslun í Gunnbjarnarholti. Íslenskukunnátta er skilyrði. Starfið felur í sér tiltekt á pöntunum, móttöku og frágangi á vörum, umsjón með fóðurlestunum, afgreiðslu í verslun ásamt almennum lagerstörfum. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi framtíðarstarf og möguleika á að vinna sig upp.

Hæfniskröfur:

Ábyrgur einstaklingur

Sjálfstæður

Reynsla af lagerstörfum er kostur

Lyftararéttindi er kostur

Meiraprófsréttindi er kostur

Ökuréttindi er skilyrði

Hreint sakavottorð

Umsóknarfrestur er til 15.ágúst næstkomandi og skal umsóknum skilað á netfangið landstolpi@landstolpi.is

Umsóknarfrestur:

15.08.2019

Auglýsing stofnuð:

01.08.2019

Staðsetning:

Gunnbjarnarholt 166549, 801 Selfoss

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi