
GTS ehf
GTS ehf er rótgróið ferðaþjónustu fyrirtæki sem var stofnað 1969. Við erum að leita að metnaðarfullu og hressu starfsfólki sem hefur áhuga á að vinna með okkur.
GTS is a family business that was founded in 1969. It is a coach company, travel agency & incoming tour operator in Iceland.

landsbyggðarstrætó Höfn-vík
við erum leita eftir sjálfstæðum einstakling til að keyra áætlunarakstur frá Höfn í Hornafirði til Vík í Mýrdal. sú leið heitir 52-A samkvæmt nýju áætlun vegagerðarinnar
keyrt er á þriðjudögum,fimtudögum föstudögum og sunnudögum frá Höfn til Víkur (13:10-17:00) og til baka til Hafnar (17:30-21:25)
akstur hefst 2. Janúar 2026
Helstu verkefni og ábyrgð
Akstur, umsjá með bíl og þrif
Menntunar- og hæfniskröfur
D réttindi
Auglýsing birt1. desember 2025
Umsóknarfrestur12. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Víkurbraut 9, 780 Höfn í Hornafirði
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiHreint sakavottorðMannleg samskiptiMeirapróf DÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Meiraprófsbílstjóri með reynslu / CE driver with experience - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Bílstjóri - Sölufólk Sómi
Sómi

Verkstjóri - Húsavík
Terra hf.

Starfsmaður á lager
Arctic Trucks Ísland ehf.

Sendibílstjóri óskast í innanbæjar akstur
Óli Binni ehf

Bílstjóri í innanbæjarakstur
Eimskip

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Útkeyrsla og lager
Barki EHF

Vanur leiðsögumaður á snjósleða og fjórhjól / Experienced snowmobile and quad bike guide
Snow Safari

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Bílstjóri með meirapróf
Vatnsvirkinn ehf