Sumarstarf í mötuneyti

Landsbankinn Austurstræti 11, 101 Reykjavík


Laust er til umsóknar sumarstarf í mötuneyti Landsbankans í miðbæ Reykjavíkur. Um er að ræða tímabundið sumarstarf frá c.a. 20. maí - 31. ágúst og er vinnutími frá kl. 7:00 - 15:00 virka daga.

Í mötuneyti bankans starfa meðal annarra matreiðslumeistarar, matsveinar og matartæknar og mun viðkomandi starfa undir góðri leiðsögn í sumar.

Helstu verkefni:
• Matseld og annar matarundirbúningur
• Frágangur og þrif
• Önnur tilfallandi verkefni í mötuneyti

Hæfniskröfur og eiginleikar:
• Áhugi á fjölbreyttri matargerð
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, heiðarleiki og þjónustulund
• Samviskusemi og geta til að vinna undir álagi
• Reynsla af vinnu í mötuneyti eða sambærilegu er kostur

Umsóknarfrestur er til og með 14. apríl nk.

Umsóknarfrestur:

22.04.2019

Auglýsing stofnuð:

10.04.2019

Staðsetning:

Austurstræti 11, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi