
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Landsbankinn - mötuneyti
Við leitum að öflugum starfsmanni í mötuneyti bankans. Mötuneytið tilheyrir Rekstri á sviði Samskipta og menningar. Vinnutími frá kl 7-15, alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Matseld, bakstur og annar matarundirbúningur
-
Frágangur og þrif
-
Aðstoð við innkaup
-
Undirbúningur og vinna við móttökur og fundi
-
Önnur tilfallandi verkefni í mötuneyti
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Færni í matargerð og bakstri
-
Reynsla af vinnu í mötuneyti eða sambærilegu starfi æskileg
-
Hæfni í mannlegum samskiptum
-
Frumkvæði, heiðarleiki og þjónustulund
-
Samviskusemi og geta til að vinna undir álagi
Auglýsing birt1. desember 2023
Umsóknarfrestur12. desember 2023
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Reykjastræti 6, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðamaður í eldhús
Hótel Varmaland

Kokkur í hlutastarfi
Sól resturant ehf.

Starf í matvælaframleiðslu
Skólamatur

Við leitum að kraftmiklum liðsfélaga á veitingastaðinn INTRO
Múlakaffi ehf

Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga- sumarafleysing
Múlakaffi ehf

Starfsmaður í framleiðslu
Gæðabakstur

Aðstoðarmatráður - Leikskólinn Grænaborg
Suðurnesjabær

Súkkulaðigerð/Chocolate making Frá 06.00-14.00
Omnom

Vanur grillari - Experienced grill flipper
Stúdentakjallarinn

Matreiðsla og afgreiðsla
Alles

Lundarskóli: Matráður
Akureyri

Aðstoðarmatráður óskast í Dal
Dalur