Afgreiðsla á Skagaströnd

Landsbankinn Austurstræti 11, 101 Reykjavík


Laust er til umsóknar 50% starf við almenna afgreiðslu bankans á Skagaströnd.
Vinnutími er frá kl. 11:45 - 15:30 alla virka daga.

Helstu verkefni

  • Upplýsingagjöf um vörur og þjónustu Landsbankans
  • Almenn þjónusta við viðskiptavini

Hæfniskröfur og eiginleikar

  • Stúdentspróf og/eða góð reynsla af skrifstofustörfum / þjónustustörfum
  • Íslenskukunnátta er æskileg
  • Skipulögð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, heiðarleiki og þjónustulund

Umsókn merkt "Afgreiðsla á Skagaströnd" fyllist út á vef bankans.

Nánari upplýsingar veitir Signý Ósk Richter, þjónustustjóri afgreiðslu Landsbankans á Skagaströnd, s. 410 8962.

Auglýsing stofnuð:

08.08.2019

Staðsetning:

Austurstræti 11, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi