Pósturinn
Pósturinn
Pósturinn

Landpóstur á Akureyri

Pósturinn leitar að kraftmiklum og ábyrgðarfullum landpósti í hlutastarf á Akureyri.

Landpóstur sér um flokkun bréfa á dreifingarstöð ásamt útkeyrslu og útburði í sveitum.

Vinnutíminn er á bilinu 07:00 til 15:00, þriðjudaga til föstudaga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 23. september 2024.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf er skilyrði
  • Grunn tölvukunnátta er kostur
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Rík þjónustulund og góð samskiptahæfni
  • Lausnamiðuð hugsun og jákvætt hugarfar
Auglýsing birt10. september 2024
Umsóknarfrestur17. september 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Norðurtangi 3, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar