
Lagna- og loftræsihönnuður
Langar þig að ganga til liðs við öflugan og reynslumikinn hóp sérfræðinga á sviði mannvirkjagerðar? Vegna góðrar verkefnastöðu leitum við að hönnuði til að slást í hópinn.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hönnun lagna- og loftræsikerfa og verkeftirliti.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun í verkfræði eða tæknifræði.
Reynsla af hönnun lagna- og loftræsikerfa er kostur.
Reynsla af vinnu í Revit og AutoCad er kostur.
Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
Góð kunnátta í íslensku og ensku.
Reynsla af verkeftirliti og verkefnastjórnun er kostur.
Fríðindi í starfi
Samkeppnishæf laun í boði
Sveigjanleiki og fjarvinna
Auglýsing stofnuð9. september 2022
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Tunguháls 6, 110 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Teymisstjóri framkvæmda og viðhalds
Umhverfis- og skipulagssvið
Verkefnastjóri aðgengismála
Umhverfis- og skipulagssvið
Reynslubolti í brunavörnum, öryggismálum og forvörnum
VÍS
Forstöðumaður fjárstýringar
Landsvirkjun
Deildarstjóri umsjónardeildar á Vestursvæði
Vegagerðin
Ertu sérfræðingur í rafmagni og stýringum?
Nói Síríus
Tæknimaður í verkefnastjórnun
Steypustöðin
Gæðafulltrúi
Fagkaup ehf
Data Analyst
Marel
Vélahönnuður
Össur
Associate Tools Programmer
CCP Games
Senior Financial Analyst
ÖssurMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.