Verkís
Verkís
Verkís

Lagna- og loftræsihönnuðir - Norðurland, Vestfirðir, Rvk

Við leitum að vélaverkfræðingum/-tæknifræðingum, byggingarverkfræðingum/-tæknifræðingum eða byggingafræðingum með reynslu af hönnun lagna- og loftræsikerfa. Þekking á BIM aðferðafræðinni og notkun líkana við hönnun er kostur.

Starfið felst í hönnun lagna- og loftræsikerfa í margskonar byggingar s.s. skólabyggingar, íþróttahús, flugstöðvarbyggingar, íbúðarhúsnæði, virkjanir og iðnaðarhúsnæði.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í vélaverkfræði/-tæknifræði, byggingarverkfræði/-tæknifræði eða byggingafræði
  • Þekking á BIM aðferðafræðinni og notkun líkana við hönnun er kostur
  • Reynsla í notkun hönnunar- og teikniforritsins Revit MEP er kostur
  • Gott vald á íslensku, ensku og gott vald á einu Norðurlandamáli er kostur.
Auglýsing stofnuð9. júlí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Hafnarstræti 1, 400 Ísafjörður
Austursíða 2, 603 Akureyri
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar