Laghentur húsvörður
Stórt húsfélag í Reykjavík óskar eftir að ráða laghentan einstkling í stöðu húsvarðar. Um fullt starf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennt eftirlit með lóð og fasteignum
- Viðhald fasteigna og búnaðar s.s lyftum, hitarkerfi og fl.
- Ýmis þjónusta við íbúa
- Eftirlit með þrifum og aðkeyptri þjónustu
- Garðsláttur og snjómokstur eftir atvikum
- Gerð leigusamninga, samskipti við þjónustuaðila
- Önnur tilfellandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Rík þjónustulund
- Íslensku og enskukunnátta
- Grunnþekking á Office 365, (Outlook, Word, Excel)
- Reynsla af viðhaldi og almennum viðgerðum
Iðnmenntun er kostur en ekki skiyrði
Umsóknarfrestur er til og með 15. október
Umsóknum ásamt ferilskrá og kynningarbréfi sé skilað á netfangið: husfelags@gmail.com
Auglýsing birt24. september 2024
Umsóknarfrestur15. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaMeðalhæfni
ÍslenskaMeðalhæfni
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Málmiðnaðarmaður
Ístak hf
Smiðir og handlagnir einstaklingar
Kambar Byggingavörur ehf
Sprautumálari og sandblástur // Spray-painter & sandblaster
VHE
Þú getur tryggt öryggi-Tæknifólk í slökkvitækjadeild
Securitas
Floor cleaner
AÞ-Þrif ehf.
Starfsmaður óskast á Smurstöðina Laugavegi 180.
TGA ehf.(smurstöðin Laugavegi 180)
Tímabundin vinna / Temporary job
Freyja
Flísari / Tiler
Nýtt Baðherbergi
Hlaupari - Akranes
Terra hf.
Ábyrgðaraðili varmastöðva í virkjunum ON
Orka náttúrunnar
Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi
Ýmis hlutastörf á skíðasvæðinu í Stafdal
Skíðasvæðið í Stafdal