ELKO
ELKO, stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann 28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
ELKO hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða þekkt vörumerki raftækja á lágu verði.
Verslanir eru sex og með samtals 5.000 m2 sölusvæði auk stórs vöruhúss.
Hjá ELKO starfa um 240 manns. Verslanir ELKO eru í Lindum, Skeifunni, Granda, Akureyri, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Vefverslun ELKO.is
Lagerstjóri í ELKO Skeifunni
Hefur þú brennandi áhuga á góðu skipulagi og þjónustu?
Langar þig að vinna á skemmtilegum vinnustað með fjölbreytt verkefni og frábæru samstarfsfólki?
Við erum að leita eftir jákvæðum og lausnamiðuðum lagerstjóra í teymið okkar í ELKO Skeifunni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt og afgreiðsla pantana
- Umsjón með birgðahaldi og vöruflæði lagers
- Skipulag lagers
- Vörutalning
- Almenn stjórnun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
- Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
- Framúrskarandi færni í samskiptum og rík þjónustulund
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Réttindi á lyftara er kostur
- Hreint sakavottorð
Vinnutími
Frá kl. 09:00 - 17:00 en getur þó breyst vegna starfsmannafræðslu.
Fríðindi í starfi
ELKO leggur mikið upp úr góðri fræðslu og nýliðamóttöku fyrir sitt starfsfólk og vann ELKO menntaverðlaun atvinnulífsins árið 2024.
ELKO starfrækir vottað jafnlaunakerfi og hefur skuldbundið sig til að greiða jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Afsláttarkjör hjá ELKO, Krónunni og N1
- Aðgangur að velferðarpakka ELKO
- Aðgangur að fræðslupakka ELKO og Akademias
- Öflugt félagslíf með reglulegum viðburðum
- Starfsmannafélag með góðum vildarkjörum
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt6. nóvember 2024
Umsóknarfrestur21. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Skeifan 19, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Akureyri - tímavinna
Vínbúðin
Afgreiðsla í verslun og lager
Kristján G. Gíslason
Starf í vöruhúsi Set Reykjavík
Set ehf. | Röraframleiðsla
Afgreiðslu og lagerstarf.
Ólafur Gíslason og Co hf.
Heilsuhúsið - Sala og ráðgjöf
Heilsuhúsið
Lyfja Sauðárkróki - Sala og þjónusta
Lyfja
Starfsmaður í vöruhús Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf
Verslunarstjóri Icewear
ICEWEAR
Jólastarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf
Afgreiðslustarf 👉 Liðið okkar stækkar!
TRI VERSLUN
Þjónusta - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar
Starfsmaður í verslun
Sven ehf