
Margt Smátt
Hjá Margt smátt starfar 30 manna samheldinn hópur. Hvert okkar er mikilvægt hjól í því markmiði okkar að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Öll erum við hokin af reynslu og stútfull af þekkingu enda starfsaldur starfsmanna mjög hár þó við séum öll ung í anda.
Lagerstarfsmaður óskast
Margt smátt ehf óskar eftir lagerstarfsmanni sem getur hafið störf sem fyrst.
Vinnutími er alla virka daga frá kl. 9:00 - 17:00.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til þess að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
Skipulag lagers ásamt daglegum rekstri lagers.
Skipulag og stjórnun talninga.
Ábyrgð á vöruflæði inn og út úr fyrirtækinu.
Tiltekt í pantanir og verkefni á leið í vinnslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Almenn reynsla á lagerstörfum.
Lyftarapróf er kostur.
Gott vald á íslensku og ensku.
Almenn tölvukunnátta.
Heiðarleiki og stundvísi.
Þarf að hafa gild ökuréttindi
Skipulag
Starfstegund
Staðsetning
Guðríðarstígur 6-8 6R, 113 Reykjavík
Hæfni
Almenn ökuréttindiHeiðarleikiLagerstörfLyftaraprófSkipulagStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í heimsendingum / After sales co-worker
IKEA
Framleiðslustarfsmaður/Production Worker
Einingaverksmiðjan
Aðstoðarmaður á lager
Góa-Linda sælgætisgerð
Starf við rannsóknir - starfsstöð á Ísafirði
Hafrannsóknastofnun
Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
Vélrás
Skrifstofustjóri / Bókari
Steinsteypan
Lagerstarfsmaður með lyftararéttindi
Signa ehf
A4- Hlutastarf í vöruhúsi
Egilsson ehf.
Aðstoðarstöðvarstjóri
Olíudreifing
Lagerstarfsmaður - Forklift driver
BM Vallá
Starfsmaður í timburdeild
Byko
Rafvirkjar
Expert kæling ehf.Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.