Margt Smátt
Margt Smátt
Hjá Margt smátt starfar 30 manna samheldinn hópur. Hvert okkar er mikilvægt hjól í því markmiði okkar að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Öll erum við hokin af reynslu og stútfull af þekkingu enda starfsaldur starfsmanna mjög hár þó við séum öll ung í anda.

Lagerstarfsmaður óskast

Margt smátt ehf óskar eftir lagerstarfsmanni sem getur hafið störf sem fyrst.

Vinnutími er alla virka daga frá kl. 9:00 - 17:00.

Konur jafnt sem karlar eru hvött til þess að sækja um starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
Skipulag lagers ásamt daglegum rekstri lagers.
Skipulag og stjórnun talninga.
Ábyrgð á vöruflæði inn og út úr fyrirtækinu.
Tiltekt í pantanir og verkefni á leið í vinnslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Almenn reynsla á lagerstörfum.
Lyftarapróf er kostur.
Gott vald á íslensku og ensku.
Almenn tölvukunnátta.
Heiðarleiki og stundvísi.
Þarf að hafa gild ökuréttindi
Skipulag
Auglýsing stofnuð19. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Guðríðarstígur 6-8 6R, 113 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.