
Blikkás ehf
Blikkás var stofnað 1984 og er því rótgróið fyrirtæki sem á sér langa og góða rekstrarsögu. Fyrirtækið starfrækir eina stærstu blikksmiðju landsins þar sem lögð er áhersla á áreiðanaleika, fagmennsku og góða þjónustu.

Lagerstarfsmaður
Blikkás óskar eftir að ráða öflugan og reglusaman starfsmann í framtíðarstarf.
Starfsmaður þarf að vera tilbúinn að takast á við fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi verkefni í skemmtilegu vinnuumhverfi með góðri liðsheild.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf
- Móttaka vörusendinga og frágangur
- Tiltekt og afhending
- Útkeyrsla
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af lagerstörfum
- Góð tölvukunnátta
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnu
- Góð mannleg samskipti og rík þjónustulund
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Meirapróf og vinnuvélaréttindi (kostur)
Auglýsing birt17. febrúar 2025
Umsóknarfrestur21. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 74, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiLagerstörfMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator
Alvotech hf

Sumarstarf
Bakkinn vöruhótel

Vörutínsla - Kvöld og helgar
Bakkinn vöruhótel

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Austursvæði
Vegagerðin

Sumarstörf þjónustustöðvar á Vestursvæði
Vegagerðin

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Norðursvæði: 6 starfsstöðvar
Vegagerðin

Lagerstarf
AB Varahlutir

Lagerstarf
Sölufélag garðyrkjumanna ehf.

Bílstjóri/lagerstarf
Útilíf

Hafnarfjörður: Timburafgreiðsla
Húsasmiðjan

Starfsmaður í vöruhúsi
PCC BakkiSilicon

Leitum að smið eða mjög handlögnum verkamanni með reynslu
Pávers ehf