Rún Heildverslun
Rún ehf. er innflutnings- og heildverslun sem stofnsett var 1984. Fyrirtækið hefur frá upphafi sérhæft sig í innflutningi á tilbúnum fatnaði, sem seldur er áfram til verslana um allt land. Erlendir birgjar fyrirtækisins eru þekkt fyrirtæki um alla Evrópu, sem framleiða og selja þekkt vörumerki.
Lagerstarfsmaður
Heildverslunin Rún óskar eftir því að ráða öflugan og reglusaman starfsmann í framtíðarstarf á lager.
Lagerstarfsmaður þarf að vera tilbúinn að takast á við fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi verkefni í skemmtilegu vinnuumhverfi með góðri liðsheild.
Vinnutími er 8-16 mánudaga - fimmtudaga og 9-15 á föstudögum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt og afgreiðsla pantana
- Umsjón með móttöku og afhendingu á vörum
- Umsjón með umhirðu og skipulagi á lager
- Útkeyrsla eftir þörfum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af lagerstörfum
- Reynsla af lagerstjórnun mikill kostur
- Góð tölvukunnátta
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnu
- Góð mannleg samskipti og rík þjónustulund
- Góð íslensku og ensku kunnátta
- Lyftarapróf kostur
Auglýsing birt29. september 2024
Umsóknarfrestur4. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaMjög góð
ÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiLagerstörfMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÚtkeyrslaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf
Bifreiðastjórar óskast
Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar - GJ Travel
Reykjanesbær: Leitum að aðila með reynslu af byggingavörum
Húsasmiðjan
Hjólapóstur í Hafnarfirði
Pósturinn
Störf í áfyllingu
Ölgerðin
Starfsmaður í áfyllingar í Reykjanesbæ
Ölgerðin
Sölu- og lagerstarf á Akureyri
BM Vallá
Starfsmaður á lager
Rafkaup
Sendibílstjóri á Selfossi
BR flutningar ehf
Sendibílstjóri
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur
Lagerstarfsmaður
Lindex