IKEA
IKEA
Í dag starfa um 480 manns hjá IKEA á Íslandi, í lifandi alþjóðlegu umhverfi. Þessi stóri samheldni hópur vinnur daglega að framgangi hugmyndafræði IKEA: „Að gera daglegt líf þægilegra fyrir sem flesta“. Fjölbreytni er lykill að velgengni. Hjá IKEA, fögnum við öllum víddum fjölbreytileikans. Við leggjum áherslu á að skapa vinnuumhverfi þar sem öll eru velkomin, virt, studd og vel metin, sama hver þau eru eða hvaðan þau koma. Við erum fullviss um að sérstaða allra einstaklinga gerir IKEA betri. Hér í IKEA leggjum við mikla áherslu á jákvæð samskipti á vinnustað og teljum sveigjanleika í starfi og samræmi milli vinnu og einkalífs vera mikilvægan þátt í starfsánægju. Starfsemi fyrirtækisins býður upp á skapandi og skemmtileg störf og mikla möguleika á að þróast og vaxa í starfi – með jákvæðni að leiðarljósi.
IKEA

Lagerstarf - Sumarstarf

Laust er til umsóknar starf á lager fyrirtækisins. Um fullt starf og hlutastarf er að ræða.

Helstu verkefni eru tínsla á pöntunum, sjá til þess að viðskiptavinur fái vöru á réttum tíma í réttu ástandi, halda vinnusvæði aðgengilegu og snyrtilegu, ásamt öðrum tilfallandi störfum.

Menntunar- og hæfniskröfur
Stundvísi
Jákvæðni
Frumkvæði
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Samskiptahæfni
Vandvirkni
Lyftararéttindi er kostur
Auglýsing stofnuð19. maí 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Kauptún 4, 210 Garðabær
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.