Kvarnir ehf
Kvarnir ehf
Við hjá Kvörnum sérhæfum okkur í sölu og leigu á. • Steypumótum • Undirsláttar vörum undir loftaplötur • Vinnupöllum • Byggingakrönum • Stigum og tröppum • Flestum byggingarvörum til mannvirkjagerða Við erum einnig með smiðju sem ber nafnið Brimrás, þar framleiðum við. • Áltröppur • Álstiga • Flest sérsmíði úr áli og stáli
Kvarnir ehf

Lagerstarf / mótaþvottur

Lagermenn óskast til starfa hjá Kvörnum í Álfhellu 9. Um full störf er að ræða, vinnutími alla virka daga 8:00 til 17:00 (lokað í hádeginu).

Verkefni lagermanns:

  • Tiltekt á vörum
  • Talningar á vörum
  • Þrif á leiguvörum
  • Viðgerðir á leiguvörum

Hæfniskröfur:

  • Lyftararéttindi
  • Ökuréttindi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum, samviskusemi og rík þjónustulund
  • Sveigjanleiki og stundvísi

Nánari upplýsingar um starfið í síma 564-6070 og tölvupósti kvarnir@kvarnir.is

Menntunar- og hæfniskröfur
Lyftararéttindi
Ökuréttindi
Auglýsing stofnuð18. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Álfhella 9, 221 Hafnarfjörður
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.