
Kvarnir ehf
Við hjá Kvörnum sérhæfum okkur í sölu og leigu á.
• Steypumótum
• Undirsláttar vörum undir loftaplötur
• Vinnupöllum
• Byggingakrönum
• Stigum og tröppum
• Flestum byggingarvörum til mannvirkjagerða
Við erum einnig með smiðju sem ber nafnið Brimrás, þar framleiðum við.
• Áltröppur
• Álstiga
• Flest sérsmíði úr áli og stáli

Lagerstarf / mótaþvottur
Lagermenn óskast til starfa hjá Kvörnum í Álfhellu 9. Um full störf er að ræða, vinnutími alla virka daga 8:00 til 17:00 (lokað í hádeginu).
Verkefni lagermanns:
- Tiltekt á vörum
- Talningar á vörum
- Þrif á leiguvörum
- Viðgerðir á leiguvörum
Hæfniskröfur:
- Lyftararéttindi
- Ökuréttindi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæði í vinnubrögðum, samviskusemi og rík þjónustulund
- Sveigjanleiki og stundvísi
Nánari upplýsingar um starfið í síma 564-6070 og tölvupósti kvarnir@kvarnir.is
Menntunar- og hæfniskröfur
Lyftararéttindi
Ökuréttindi
Starfstegund
Staðsetning
Álfhella 9, 221 Hafnarfjörður
Hæfni
Almenn ökuréttindiLyftaraprófSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í þrif hjá Stúdentagörðum
Félagsstofnun stúdenta
Vaktstjóri í steypuskála
Norðurál
Matreiðslumaður/Chef eða aðstoðarkokkur
Höfnin veitingahús
Driver guides - Ice Explorers
Ice Explorers / Ice Cave Guides ehf
Vélamaður Borgarnesi
Vegagerðin
Starfsmaður í heimsendingum / After sales co-worker
IKEA
Meiraprófsbílstjóri á bílaflutninga- og björgunarbíla
Krókur
Framleiðslustarfsmaður/Production Worker
Einingaverksmiðjan
Aðstoðarmaður á lager
Góa-Linda sælgætisgerð
Starf við rannsóknir - starfsstöð á Ísafirði
Hafrannsóknastofnun
Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
Vélrás
Lagerstarfsmaður með lyftararéttindi
Signa ehfMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.