Lagerstarf

Distica óskar eftir að ráða aðila til sín í vöruafgreiðslu í vöruhús félagsins. Um er að ræða gott tækifæri til að starfa hjá traustu fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á vörum fyrir heilbrigðismarkað.

Helstu verkefni og ábyrgð
Samantekt pantana til viðskiptavina
Þátttaka í umbótastarfi vinnusvæðisins og deildarinnar
Önnur tilfallandi störf innan vinnusvæðisins og vöruhúsanna
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf eða góð viðeigandi starfsreynsla
Góð tölvukunnátta / tölvulæsi
Góð íslensku- og enskukunnátta
Stundvísi, dugnaður, vandvirkni og metnaður
Góð þjónustulund, jákvæðni og sveigjanleiki
Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp
Reglusemi / hreint skavottorð
Frumkvæði og geta til að vinna eftir skipulagi og undir álagi
Vilji til að læra og miðla þekkingu
Reynsla af starfi í vörhúsi og lyftarapróf er kostur
Auglýsing stofnuð11. september 2023
Umsóknarfrestur20. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Hæfni
PathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.