
Distica
Lagerstarf
Distica óskar eftir að ráða aðila til sín í vöruafgreiðslu í vöruhús félagsins. Um er að ræða gott tækifæri til að starfa hjá traustu fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á vörum fyrir heilbrigðismarkað.
Helstu verkefni og ábyrgð
Samantekt pantana til viðskiptavina
Þátttaka í umbótastarfi vinnusvæðisins og deildarinnar
Önnur tilfallandi störf innan vinnusvæðisins og vöruhúsanna
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf eða góð viðeigandi starfsreynsla
Góð tölvukunnátta / tölvulæsi
Góð íslensku- og enskukunnátta
Stundvísi, dugnaður, vandvirkni og metnaður
Góð þjónustulund, jákvæðni og sveigjanleiki
Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp
Reglusemi / hreint skavottorð
Frumkvæði og geta til að vinna eftir skipulagi og undir álagi
Vilji til að læra og miðla þekkingu
Reynsla af starfi í vörhúsi og lyftarapróf er kostur
Auglýsing stofnuð11. september 2023
Umsóknarfrestur20. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Hæfni
MetnaðurSkipulagStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fyrirtækjasvið Nespresso - Þjónustufulltrúi
Nespresso
Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Starfsmaður í heimsendingum / After sales co-worker
IKEA
Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
Vélrás
A4- Hlutastarf í vöruhúsi
Egilsson ehf.
NTC óskar eftir starfsmanni á lager
NTC ehf
Lagerstarfsmaður - Forklift driver
BM Vallá
Starfsmaður í varahlutadeild Suzuki
Suzuki bílar hf.
Starfsmaður í timburdeild
Byko
Starf á lager hjá Parka
Parki
Smiður óskast á lager Parka - hurðadeild
Parki
Starf í lyfjamerkingu í vöruhúsi Parlogis
ParlogisMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.