IKEA
IKEA
IKEA

Lagermaður á lyftara

Við leitum að kraftmiklum og jákvæðum einstakling til að bætast í öflugan hóp á birgðasviði hjá IKEA. Laust er til umsóknar lyftarastarf á lager fyrirtækisins. Um fullt starf er að ræða, vinnutími er alla virka daga frá kl. 6-14.
Helstu verkefni eru gámalosun, frágangur á vörum, áfylling á lager og tiltekt pantana af lager ásamt öðrum tilfallandi störfum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þátttaka í afkastamiklum verkferlum birgða.
  • Tryggja vöruflæði og öryggi afhendinga.
  • Gámalosun, áfylling, og lyftaraviðhald.
  • Fylgja öryggisreglum og verkferlum.
  • Lágmarka skemmdir og tryggja hreinleika lyftara.
  • Samvinna við samstarfsfólk og skila verkefnum á tíma.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lyftararéttindi eru skilyrði — viðurkennd á Íslandi.
  • Reynsla af störfum á lyftara er nauðsynleg.
  • Jákvæðni og góð samskiptahæfni.
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur fyrir þá sem nýta sér vistvænan og heilsusamlegan samgöngumáta til og frá vinnu
  • Ýmsir viðburðir á vegum fyrirtækisins ásamt virku starfsmannafélagi sem stendur fyrir reglulegum viðburðum
  • Aðgengi að sumarbústöðum til einkanota
  • Niðurgreiddur heilsusamlegur matur með vegan valkosti
  • Ávextir og hafragrautur í boði
  • Heilsueflingarstyrkur ásamt frírri heilsufarsskoðun og velferðarþjónustu frá utanaðkomandi fagaðila.
  • Hressandi morgunleikfimi þrisvar í viku
  • Aðgengi að námskeiðum og fræðslu til að styrkja persónulega hæfni
  • Skapandi og skemmtileg störf með mikla möguleika á að þróast og vaxa í starfi
  • Skemmtilegir vinnufélagar
  • Afsláttur af IKEA vörum
Auglýsing birt13. janúar 2026
Umsóknarfrestur15. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kauptún 4, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Samviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar