
Rammagerðin
Heimili íslenskrar hönnunar frá 1940
Rammagerðin hefur verið heimili íslenskrar hönnunar frá 1940 og er rammíslensk gjafavöruverslun sem leggur áherslu á íslenska hönnun og handverk. Rammagerðin var stofnuð árið 1940 sem rammagerð en seldi svo ullarvarning og fatnað svo áratugum skipti.
Í dag rekur Rammagerðin 8 verslanir með vörur frá yfir 300 íslenskum hönnuðum og handverksmönnum.
Lagerfulltrúi
Rammagerðin ehf. óskar eftir að ráða starfsmann á lager í fullt starf.
Lager Rammagerðarinnar er staðsettur í Miðhrauni 15 Hafnarfirði.
Óskað er eftir metnaðarfullum starfsmanni sem hefur áhuga á að vinna í fjölbreyttu vinnuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vörumóttaka, dreifing og áfyllingar
- Tiltekt vörupantana
- Útkeyrsla
- Almenn lagerstörf
- Ýmis tilfallandi verkefni í samráði við lagerstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af lagerstörfum æskileg
- Gilt bílpróf skilyrði
- Lyftararéttindi er kostur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta
- Frumkvæði í starfi og sjálfstæð vinnubrögð
- Snyrtimennska og stundvísi
- Heiðarleiki
- Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur25. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Miðhraun 15, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveigjanleikiÚtkeyrslaVöruflutningarÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Bílastæðamálari / Parking Painter
BS Verktakar

Sumarstarf
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Starfsmaður á lager
Lýsi

Starfsfólk í gæslu hjá Byggðasafni - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í helluverksmiðju
BM Vallá

Afgreiðsla, lager og sumarvinna.
Kvarnir ehf

Aðstoðarmaður, NPA, óskast í mjög sveigjanlegt ca. 30% starf
NPA miðstöðin

Hlutastarf í þjónustuveri Wolt
Wolt

Sumarstarfsmaður í múrverksmiðju
BM Vallá

Starf í vöruhúsi
1912 ehf.

Markaðsstjóri netmiðla
X18

Öflugur starfsmaður á trésmíðaverkstæði og uppsetningar.
Fanntófell ehf