LAGER - AFGREIÐSLA - ÚTKEYRSLA
Influtningsfyrirtæki óskar eftir að ráða lagermann.
Starfið er býsna fjölbreytt og snýr til að mynda að móttöku á vörum, staðsetja vörur á lager, tiltekt á pöntunum, afgreiðslu og útkeyrslu til viðskiptavina á höfuðborgarsvæðinu, umsjón með bifreiðum, svo eitthvað sé nefnt........
Við leitum að samviskusömum einstaklingi með góða og vandaða framkomu, er reglusamur og hefur metnað til að takast á við krefjandi en jafnframt gefandi starf.
Reynsla er æskileg.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsækjendur vinsamlega sendið ferilskrá ásamt mynd á
póstfangið..... lagerstarf2024@gmail.com
eða inn á heimasíðu íslenskrar Dreifingar www.islenskdreifing.is sjá Atvinna
Þetta er reyklaus vinnustaður.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Lager umsjón
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslensku og Ensku kunnátta er kostur
- Einhver tölvu kunnátta
Auglýsing birt7. ágúst 2024
Umsóknarfrestur19. ágúst 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaMeðalhæfni
EnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Skútuvogur 1e, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Útkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starf í vöruhúsi
1912 ehf.
Lagerstarfsmaður
Papco
Framtíðarstarf á lager/framleiðslu/útkeyrslu
Tandur hf.
Gæðaeftirlit
Innnes ehf.
Helgarstarf í vöruhúsi
Aðföng
Starfsmaður í vöruhús Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf
UMSJÓNARMAÐUR VÖRUHÚSS
TDK
FJÖLBREYTT STARF Í VÖRUHÚSI
TDK
SKRÁNINGAR Á LAGER
TDK
Landpóstur á Akureyri
Pósturinn
Starfsmaður á lager
Rafkaup
Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf