Lágafellsskóli
Lágafellsskóli
Lágafellsskóli

Lágafellsskóli - umsjónarkennari

Lágafellsskóli leitar að áhugasömum umsjónarkennurum

Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi?

Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum?

Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar.

Um er að ræða framtíðarstörf í 80 - 100% starfshlutfalli við umsjónarkennslu. Ráðið er í stöðurnar frá 1.ágúst 2025.

Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf kennara með áherslu á grunnskóla
  • Góð íslenskukunnátta
  • Vilji og hæfni til teymisvinnu með öðrum kennurum
  • Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
  • Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi
  • Áhugi á starfsþróun og nýjum fjölbreyttum áherslum í skólastarfi
  • Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur3. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Lækjarhlíð 1, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.