Rafmagns og byggingamiðstöðin ehf
Rafmagns og byggingamiðstöðin ehf
Rafmagns og byggingamiðstöðin ehf

Lærður Rafvirki ( Sveinsbréf skilyrði )

Rafmagns og byggingamiðstöðin leitar að rafvirkja til að sinna almennum rafvirkjastörfum. Verkefnin okkar eru aðalega þjónusta, viðhald og breytingar fyrir fyrirtæki og einstaklinga auk þess að leggja í nýbyggingar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta við verslanir, fyrirtæki og einstaklinga.
  • Viðhald og uppsetning brunaviðvörunarkerfa og myndavélakerfa
  • Önnur almenn rafvirkjastörf.
  • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og borið ábyrgð á sínum verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun
  • Bílpróf
  • Vinnuvélaréttindi kostur
  • Stundvísi
  • Heiðarleiki
  • Þjónustulund
  • Reyklaus
Fríðindi í starfi
  • Almenn fríðindi
Auglýsing birt1. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar