
Lækning
Lækning - móttaka og símsvörun
Hefur þú gaman af mannlegum samskiptum?
Ef svo er þá leitum við að starfsmanni í okkar frábæra starfsmannahóp.
Starfið felst í símsvörun og almennum móttökuritarastörfum ásamt ýmsum tilfallandi verkefnum.
Hæfniskröfur:
- Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
- Góðir skipulagshæfileikar
- Jákvætt viðmót
- Geta til að vinna undir álagi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
Um framtíðarstarf er að ræða og vinnutími er frá 9-16.
Í boði er líflegur vinnustaður með góðum starfsanda og gott vinnumhverfi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun mai.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildur Eyjólfsdóttir, skrifstofustjóri, í síma 590-9200 og á hildur@laekning.is.
Hjá Lækningu er að finna sérfræðinga í hinum ýmsu sviðum heilbrigðisþjónustunnar. Í Lækningu eru nútímalegar og vel útbúnar móttökustofur sérfræðilækna og fullkomnar skurðstofur.
Auglýsing stofnuð21. mars 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Lágmúli 5, 108 Reykjavík
Hæfni
Samskipti í símaSkipulagVinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í áætlanagerð flugáhafna
Air Atlanta Icelandic Kópavogur 11. júní Fullt starf

Deildarstjóri Stjórnmálafræðideildar, Félagsvísindasvið HÍ
Félagsvísindasvið Háskóla Íslands Reykjavík 12. júní Fullt starf

Reikningagerð
Íslenska gámafélagið Reykjavík 30. júní Fullt starf

Ferðaráðgjafi í hópadeild
Kilroy Reykjavík 23. júní Fullt starf

Ritarar skipulags- og byggingarfulltrúa óskast
Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. Laugarvatni 19. júní Hlutastarf (+1)

Bókhald - Suðurland
KPMG á Íslandi Selfoss (+1) 18. júní Hlutastarf (+1)

Hefur þú góða ritfærni og áhuga á upplýsingamiðlun?
Arion Banki Reykjavík 11. júní Sumarstarf (+2)

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir Reykjavík 11. júní Fullt starf

Viðskiptafræðingur/bókari á sölusviði
Álfasaga ehf Reykjavík Fullt starf

Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf. Reykjavík 9. júní Fullt starf

Þjónustudeild
Eldum rétt Kópavogur Hlutastarf (+1)

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra
Verkís Reykjavík 8. júní Fullt starf (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.