Læknastöðin Orkuhúsinu
Læknastöðin Orkuhúsinu
Hjá Læknastöðinni í Orkuhúsinu starfa tæplega 60 manns og er sérhæfing okkar bæklunarlækningar. Árlega leita til okkar rúmlega 20.000 einstaklingar og eru framkvæmdar um 5.000 aðgerðir á ári. Við leggjum metnað okkar í að veita sem besta þjónustu við sjúklinga og bjóðum upp á líflegt og gefandi starfsumhverfi.
Læknastöðin Orkuhúsinu

Læknastöðin leitar að móttökuritara

Starfið felst aðallega í móttöku viðskiptavina, símaþjónustu, bókun reikninga, gagnaskráningu, upplýsingagjöf og ýmsum öðrum daglegum skrifstofustörfum. Starfið hentar afar vel lausnarmiðuðum og röggsömum einstaklingi sem þrífst í líflegu og breytilegu starfsumhverfi.

Hjá okkur starfa 5 einstaklingar í móttöku og er unnið í nánu samstarfi við lækna og annað starfsfólk.

Starfið fer fram á dagvinnutíma alla virka daga og er starfshlutfall 100% eða minna skv. samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka viðskiptavina
Símaþjónusta
Gagnaskráning í rafræna sjúkraskrá og fl. kerfi
Upplýsingagjöf
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf og/eða önnur gagnleg menntun
Góður kostur ef viðkomandi hefur reynslu af starfi í t.d. þjónustuveri eða bókhaldi
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi með góða nærveru
Auglýsing stofnuð15. september 2023
Umsóknarfrestur2. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.