
Læknastöðin Orkuhúsinu
Hjá Læknastöðinni í Orkuhúsinu starfa tæplega 60 manns og er sérhæfing okkar bæklunarlækningar. Árlega leita til okkar rúmlega 20.000 einstaklingar og eru framkvæmdar um 5.000 aðgerðir á ári. Við leggjum metnað okkar í að veita sem besta þjónustu við sjúklinga og bjóðum upp á líflegt og gefandi starfsumhverfi.

Læknastöðin leitar að móttökuritara
Starfið felst aðallega í móttöku viðskiptavina, símaþjónustu, bókun reikninga, gagnaskráningu, upplýsingagjöf og ýmsum öðrum daglegum skrifstofustörfum. Starfið hentar afar vel lausnarmiðuðum og röggsömum einstaklingi sem þrífst í líflegu og breytilegu starfsumhverfi.
Hjá okkur starfa 5 einstaklingar í móttöku og er unnið í nánu samstarfi við lækna og annað starfsfólk.
Starfið fer fram á dagvinnutíma alla virka daga og er starfshlutfall 100% eða minna skv. samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka viðskiptavina
Símaþjónusta
Gagnaskráning í rafræna sjúkraskrá og fl. kerfi
Upplýsingagjöf
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf og/eða önnur gagnleg menntun
Góður kostur ef viðkomandi hefur reynslu af starfi í t.d. þjónustuveri eða bókhaldi
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi með góða nærveru
Starfstegund
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSamskipti í símaSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Accountant
LS Retail
Þjónustufulltrúi í Þjónustuver BAUHAUS
BAUHAUS slhf.
Finance Manager
Höfði Lodge Hótel
Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
Vélrás
Bókari á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Móttökuritari
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Kirkjuvörður í Áskirkju - hlutastarf
Ássókn í Reykjavík
Þjónusturáðgjafi í þjónustuveri
Bílaumboðið Askja
Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Skógarbær
Hrafnista
Bókari - LOGN Bókhald
LOGN Bókhald
Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Hafnarfjörður
HrafnistaMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.