
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin orðin átta talsins í sex sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál.
Hrafnista leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki.
Ef þú hefur áhuga á að komast í Hrafnistuhópinn skaltu senda okkur starfsumsókn.

Lækna og hjúkrunarnemar - Hlutastarf í Skógarbæ
Hrafnista óskar eftir að ráða hjúkrunarnema (2.árs +) og læknanema (3.árs+) í hlutastörf með skóla í haust. Í boði fjöldi tækifæra til vaxtar.
Hjúkrunarnemar sem lokið hafa öðru ári og læknanemar sem lokið hafa þriðja ári geta leyst af á hjúkrunarvöktum undir leiðsögn.
Menntunar- og hæfniskröfur
Nám í hjúkrunar- eða læknisfræði
Faglegur metnaður og drifkraftur
Jákvæðni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Góð yfirsýn og skipulagshæfni
Fríðindi í starfi
Við bjóðum þér upp á faglegt starfsumhverfi og spennandi reynslu þar sem hæfilekar sérhvers starfsmanns njóta sín.
Starfstegund
Staðsetning
Árskógar 4, 109 Reykjavík
Hæfni
HjúkrunarfræðingurMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (11)

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Hafnarfjörður
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur á vakandi næturvaktir - Afleysing
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar óskast
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Hrafnista
Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Skógarbær
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Garðabær
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Sléttuvegur
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur óskast - Sléttuvegur
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
HrafnistaSambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur á vakandi næturvaktir - Afleysing
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar óskast
Hrafnista
Geðheilsuteymi fangelsa óskar eftir hjúkrunarfræðingi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunar- og læknanemar
Sóltún hjúkrunarheimili
Höfði - Hjúkrunarfræðingar
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
Sérfræðilæknir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Ert þú fagaðili með reynslu af samtalsmeðferð?
Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabba...
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Grund
Grund dvalar- og hjúkrunarheimili
Hjúkrunarfræðingur í Endurhæfingarteymi Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Ert þú næsti hjúkrunarfræðingur Vinnuverndar?
Vinnuvernd ehf.
Verkefnastjóri hjúkrunar
Sóltún hjúkrunarheimili
Hefur þú ástríðu fyrir hjúkrun?
Heilsugæsla HöfuðborgarsvæðisinsMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.