Losti.is
Losti.is er netverslun sem býður uppá fjölbreytt úrval kynlífstækja fyrir fullorðna.
Kynlífstækjaprófari
Losti.is leitar að opnum og skemmtilegum einstakling til að prófa kynlífstæki verslunarinnar og gefa hreinskilið álit á þeim sem birt verður á miðlum fyrirtækisins. Kynlífstækjaprófarinn þarf ekki að koma undir nafni en verður að vera opinn fyrir því að prófa fjölbreyttar vörur.
Losti.is er netverslun sem sérhæfir sig í kynlífstækjum fyrir fullorðna en við bjóðum uppá yfir 200 tegundir af skemmtilegum tækjum. Við leitum við að starfsmanni sem er óhræddur við að greina opinskátt frá upplifun sinni af hinum ýmsu kynlífstækjum. Ekki er nauðsynlegt að hafa notað kynlífstæki áður.
Menntunar- og hæfniskröfur
Áhugi á kynlífstækjum
Góð samskipta- og samstarfshæfni
Frumkvæði og drifkraftur
Skipulögð og öguð vinnubrögð
Umsækjandi þarf að hafa náð lögaldri
Helstu verkefni og ábyrgð
Prófun á kynlífstækjum og öðrum vörum tengdu kynlífi
Framleiðsla á kynningarefni fyrir samfélagsmiðla Losta.is
Greinarskrif á vef Losta.is
Þátttaka í stefnumótun fyrirtækisins
Auglýsing birt12. apríl 2020
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Fossháls 5-7 5R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almannatengsl (PR)FrumkvæðiFræðigreinarGreinaskrifRannsóknirÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Leikglaður leiðbeinandi óskast í Furugrund
Sumarstörf - Kópavogsbær
Vegglist-Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær
Flokkstjóri - Smíðavöllur
Sumarstörf - Kópavogsbær
Miðlarar óskast um land allt!
Kassi.is - Uppboðsmiðlun
Kennarar - Skarðshlíðarleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Tómstundafræðingur óskast til starfa
Grund hjúkrunarheimili
PISA - fyrirlögn á Norðurlandi vestra
Mennta- og barnamálaráðuneyti
Umsjónarkennari á miðstigi
Vatnsendaskóli
Fjölbreytt markaðs- og lagerstarf
RS Snyrtivörur ehf
Leikskólakennari/sérkennsla
Leikskólinn Skerjagarður
Community and Communication Specialist
University of Iceland Science Park
Lausar stöður í Marbakka
Marbakki