
Kvíslarskóli
Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 13.000 íbúa og fer ört stækkandi. Kvíslarskóli var stofnaður haustið 2021 og tekur þar með við nemendum úr eldri árgöngum (7-10 bekkjar) fyrrverandi Varmárskóla.

Kvíslarskóli óskar eftir stærðfræðikennara
Kvíslarskóli leitar að áhugasömum stærðfræðikennara til starfa á unglingastigi.
Ráðið er í starfið tímabundið til eins skólaárs.
Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að þvi að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum? Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi Kvíslarskóla í Mosfellsbæ. Kvíslarskóli er unglingaskóli með 7.-10. bekk sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin, virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara
- Frumkvæði, sjálfstæði, jákvæðni og faglegur metnaður
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Áhugi á starfsþróun og nýjum fjölbreyttum áherslum í skólastarfi
- Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
- Frábær íslenskukunnátta
Auglýsing birt6. júní 2025
Umsóknarfrestur23. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skólabraut 1A, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMetnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Kennari óskast í leikskólann Nóaborg - 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Síðuskóli: Kennari með verkefnastjórn ÍSAT
Akureyri

Stapaskóli - Umsjónarkennari á miðstig
Reykjanesbær

Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp
Garðabær

Myllubakkaskóli- List- og verkgreinakennari
Reykjanesbær

Finnbogastaðaskóli í Árneshreppi á Ströndum - Skólastjóri og grunnskólakennari
Árneshreppur

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast
Lækur

Tónlistarkennari/kórstjóri á Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Frístundaleiðbeinandi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð